top of page

OKKAR ÞJÓNUSTA ER MARGSKONAR

Mikið hefur breyst frá stofnum Þróttar árið 1931 fyrst um sinn var aðeins um að ræða rekstur hefbundinna vörubíla en í dag eru allar tegundir vörubíla, kranabíla, dráttarbíla og annarra tækja á svæðinu. Þróttarar þjónusta einstaklinga, verktaka og önnur fyrirtæki.

Throttur-3.png

FARMFLUTNINGAR

Þróttur tekur að sér flutninga á nánast öllu því sem þarf að flytja. Bílstjórar okkar eru vel búnir af tækjum sem hentar þeim flutningum sem ráðast þarf í. Malarkeyrsla, flutningum á vélum og tækjum, flutningur á skúrum og húsum er eitthvað sem við fáumst við daglega.

KRANAÞJÓNUSTA

Það er ekki á morgum stöðum sem hægt er að finna jafn breitt úrval af kranabílum og á Þrótti. Erum með kranabíla sem henta í langflest verkefni.Við erum með kranabíla til að grabba jarðvegi og flytja, erum með stóra kranabíla fyrir þyngri hífingar og kranabíla sem geta teigt sig upp í 34 metra. 

-Kranabílar

Throttur-4.png
Throttur-5.png

JARÐEFNASALA

Til að byrja með þá bauð Þróttur bara uppá hellusand en með tímanum þá höfum við verið að auka við vöruúrvalið og bjóðum í dag uppá: Harpaðan hellusand stærð 0/8 mm, drenmöl stærð 16/32 mm, mulningur 0/22 mm, grús/böggli og svo tökum við á móti jarðvegi. Öll verð eru per rúmmeter og m/vsk

                                                      Verðskrá:

    hellusandur :                  5.500 kr m/vsk

    drenmöl:                          5.500 kr m/vsk

    mulningur:                      5.500 kr m/vsk

    grús/böggli                      3.700 kr m/vsk

    móttaka á jarðvegi:     3.800 kr m/vsk

VINNUVÉLAR OG TÆKI

Félagar á Þrótti hafa yfir að ráða flest öll þau tæki sem þarf í alla helstu jarðvinnu. Erum með úrval af smágröfum, vélhjólbörum, ýtum, hjólagröfum og stærri gröfum.

Getum tekið að okkur flest öll verk stærri sem smá.

Throttur-4.png
Throttur-3.png

Flutningur á húsum

Þróttarar eru með tæki og mikla reynslu á flutningum á sumarhúsum og garðskálum. Höfum við uppá að bjóða kranabíla og vöruflutningabíla með vagn.

Staðsetning

Vörubílastöðin Þróttur hf hefur verið staðstett á Sævarhöfða 12 síðan rétt fyrir aldamót. Hérna er stutt til allra átta á höfuðborgarsvæðinu.

Throttur-4.png
bottom of page