top of page

Á FULLU GASI Í YFIR 90 ÁR

Vörubílastöðin Þróttur er starfrækt af um það bil 70 vörubílstjórum

sem hver er eigandi að sinni bifreið og tilheyrandi tækjum.

Við búum yfir stærsta og fjölbreyttasta flota landsins af vörubílum, kranabílum og öðrum vinnuvélum. Þú getur verið viss um að við höfum tæki til allra verka bæði stórra og smárra.

Flutningur2.png

FARMFLUTNINGAR

Við flytjum hráefni, aðföng og afurðir fyrirtækja af öllum stærðum og gerðum, vinnuskúra, gáma og hvers konar efni til mannvirkjagerðar.

KRANAÞJÓNUSTA

Kranabilar2.png

Við bjóðum upp á víðtæka kranaþjónustu en fjölbreyttur floti okkar er vel búinn í hvaða verkefni sem er.

Jardefnasala3.png

JARÐEFNASALA

Á athafnasvæði okkar Sævarhöfða 12 afgreiðum við sand, drenmöl, þakmöl, grús, mulning ásamt því að við tökum á móti jarðvegsúrgangi. Einnig getum við sótt jarðefni í námur í námunda við höfuðborgarsvæðið

Vinnuvelar2.png

VINNUVÉLAR OG TÆKI

Félagar á Þrótti eiga öll þau tæki sem henta fyrir flest þau verkefni sem snúa að jarðvegsvinnu

ÞÚ FINNUR OKKUR Á SÆVARHÖFÐA 12

Kíktu í kaffi og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig. 

ÞRÓTTUR Í 90 ÁR

Stofnun Vörubílastöðvarinnar Þróttar má rekja aftur til 9. apríl árið 1931 er vörubílstjórar í Reykjavík sameinuðust í einu stéttarfélagi og ákváðu um leið að reka eina sameiginlega vörubílastöð í Reykjavík.

bottom of page